Login to make your Collection, Create Playlists and Favourite Songs

Login / Register
Starfslok bæjarstjórans í Fjallabyggð og gagnrýnin skýrsla um stjórnsýsluna
Starfslok bæjarstjórans í Fjallabyggð og gagnrýnin skýrsla um stjórnsýsluna

Starfslok bæjarstjórans í Fjallabyggð og gagnrýnin skýrsla um stjórnsýsluna

00:16:07
Report
Sigríður Ingvarsdóttir lét skyndilega af störfum rétt fyrir jólin. Hún hafði verið í starfinu í tvö hálft ár og var ráðin af meirihlutanum þar til 2026. A-listi jafnaðarfólks og Sjálfstæðisflokkurinn mynda þennan meirihluta. Starfslok bæjarstjórans hafa ekki verið útskýrð og vilja forsetans ekki veita viðtal um þau. Starfslok bæjarstjórans hafa vakið undrun og spurningar í Fjallabyggð. Viðmælendur Þetta helst í sveitarfélaginu segja allir að starfslok bæjarstjórans hafi komið íbúum í opna skjöldu. Þá starfsmenn sveitarfélagsins sem unnu undir og með Sigríði ekki heldur fengið svör um ástæður starfslokanna. Í kjölfarið á starfslokum Sigríðar birtist gagnrýnin skýrsla um stjórnsýsluna í sveitarfélaginu. Þar kemur meðal annars kemur fram að ekki sé til starfslýsing fyrir bæjarstjóra. Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Starfslok bæjarstjórans í Fjallabyggð og gagnrýnin skýrsla um stjórnsýsluna

View more comments
View All Notifications