Login to make your Collection, Create Playlists and Favourite Songs

Login / Register
Samfélagið á Seyðisfirði tvístrað um laxeldi
Samfélagið á Seyðisfirði tvístrað um laxeldi

Samfélagið á Seyðisfirði tvístrað um laxeldi

00:15:56
Report
Deilur um hvort heppilegt sé að fyrirtækið Kaldvík fái að hefja laxeldi í Seyðisfirði hafa tvístrað tæplega 700 manna samfélagi bæjarins. Andstæðingar eldisins segja síðlaust að fyrirtækið lokki brotna byggð með störfum. Fylgjendur eldisins segja starfsemina kærkomna. Þóra Tómasdóttir ræðir við Katrínu Oddsdóttur, Jónínu Brynjólfsdóttur og Guðnýju Láru Guðrúnardóttur.

Samfélagið á Seyðisfirði tvístrað um laxeldi

View more comments
View All Notifications