Login to make your Collection, Create Playlists and Favourite Songs

Login / Register
Átakafundurinn í Ölfusi: ,,Ég ákvað að fara áður en það verða slagsmál”
Átakafundurinn í Ölfusi: ,,Ég ákvað að fara áður en það verða slagsmál”

Átakafundurinn í Ölfusi: ,,Ég ákvað að fara áður en það verða slagsmál”

00:16:42
Report
Í dag hefjast bindandi íbúakosningar um umdeilda mölunarverksmiðju þýska sementsfyrirtækisins Heidelberg í sveitarfélaginu Ölfusi. Meirihlutinn í sveitarfélaginu hélt sinn fyrsta íbúafund um verksmiðjuna í salnum Versölum í Þorlákshöfn á fimmtudaginn í síðustu viku. Þar var tekist á um verksmiðjuna, svo vægt sé til orða tekið. Birtar eru upptökur af fundinum og rætt við bæjarfulltrúa og íbúa um verksmiðjuna. Í þættinum heyrist í þeim Ingibjörgu Ingvadóttur, Gunnsteini Ómarssyni, Elínu Fanndal, Hrönn Guðmundsdóttur, Þorleifi Eiríkssyni, Ásu Berglindi Hjálmarsdóttur, Ólafi Hannessyni og Elliða Vignissyni um málið. Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Átakafundurinn í Ölfusi: ,,Ég ákvað að fara áður en það verða slagsmál”

View more comments
View All Notifications