Login to make your Collection, Create Playlists and Favourite Songs

Login / Register
104. Skjáuppeldi - nú með Skúla Braga
104. Skjáuppeldi - nú með Skúla Braga

104. Skjáuppeldi - nú með Skúla Braga

01:23:05
Report
Við höldum áfram umfjöllun okkar um skjáuppeldi. Skúli Bragi Geirdal er sviðsstjóri hjá Netöryggismiðstöð Íslands (SAFT - Icelandic Safer Internet Center) sem er vakningarátak um örugga tækni- og miðlanotkun á Íslandi ásamt því að vera varaþingmaður á Alþingi og flutningsmaður þingsályktunartillögu um lágmarksaldur á samfélagsmiðlum á síðasta haustþingi. Skúli hefur að auki þrætt skólana bak og fyrir og talað við þúsundir barna og ungmenna um land allt og er auk þess faðir sjálfur. Í samtali Skúla við þær Birnu Almarsdóttur og Dagnýju Hróbjartsdóttur var farið ítarlega yfir sviðið svo að nú – eftir líka samtalið við Önnu Laufeyju í síðasta þætti – ættu allir foreldrar að geta verið vel með á nýjustu nótunum í þessum efnum. 

104. Skjáuppeldi - nú með Skúla Braga

View more comments
View All Notifications