Login to make your Collection, Create Playlists and Favourite Songs

Login / Register
101. Uppeldi ungra barna  ⎸Nokkur lykilatriði að mati Birnu, Dagnýjar og Laufeyjar
101. Uppeldi ungra barna  ⎸Nokkur lykilatriði að mati Birnu, Dagnýjar og Laufeyjar

101. Uppeldi ungra barna ⎸Nokkur lykilatriði að mati Birnu, Dagnýjar og Laufeyjar

01:13:29
Report
Hvað skiptir mestu máli í uppeldi yngri barna?Þú ert í miðju þykkninu – þetta eru árin sem reyna á svefn, þolinmæði og tengsl svo um munar. Þær Birna Almarsdóttir, Dagný Hróbjartsdóttir og Laufey Ósk ræða nokkur lykilatriði virðingarríks uppeldis þegar kemur að yngri börnum. Þær eiga allar börn undir þriggja ára – auk eldri systkina. Nokkrir hlátraskellir fengu að fylgja með, enda er Dagný húmoristinn í hópnum. Lykilboðskapurinn? Virðingarríkt uppeldi er iðkun og gerir enga kröfu um fullkomnun eða að hætta að vera mannleg.

101. Uppeldi ungra barna ⎸Nokkur lykilatriði að mati Birnu, Dagnýjar og Laufeyjar

View more comments
View All Notifications