Login to make your Collection, Create Playlists and Favourite Songs

Login / Register
20) Ozzy Osbourne - The Prince of Darkness
20) Ozzy Osbourne - The Prince of Darkness

20) Ozzy Osbourne - The Prince of Darkness

01:42:05
Report
Ferill Ozzy Osbourne spannaði 6 áratugi. Hann varð stjarna með Black Sabbath á áttunda áratugnum, hóf gríðarlega farsælan sólóferil á níunda áratugnum, gerðist þungarokksfrumkvöðull á tíunda áratugnum með  Ozzfest tónlistarhátíðinni og árið 2002 varð hann  raunveruleikasjónvarpsstjarna, þökk sé MTV þáttunum The Osbournes.Í sínum villtustu draumum hefur hann örugglega ekki séð þetta fyrir sér þegar hann var að alast upp í litlu tveggja herbergja íbúðinni í Birmingham þar sem 8 manna fjölskyldan bjó við kröpp kjör og þurfti að notast við útikamar.

20) Ozzy Osbourne - The Prince of Darkness

View more comments
View All Notifications