Login to make your Collection, Create Playlists and Favourite Songs

Login / Register
Motown: Litla útgáfan í Detroit sem breytti tónlistarsögunni
Motown: Litla útgáfan í Detroit sem breytti tónlistarsögunni

Motown: Litla útgáfan í Detroit sem breytti tónlistarsögunni

01:39:41
Report
Motown útgáfan var stofnuð í Detroit 1959 og á örfáum árum hafði hún breytt tónlistarsögunni. Þar lögðust allir á eitt við að skapa þetta sérstaka sound sem kennt hefur verið við Motown og stórsmellirnir runnu þaðan á færibandi.Frá Motown hafa komið óendanlega mörg lög sem eru löngu orðin klassísk popp lög og við þekkjum öll flytjendur eins og Supremes, Jackson 5, Marvin Gaye og Stevie Wonder

Motown: Litla útgáfan í Detroit sem breytti tónlistarsögunni

View more comments
View All Notifications