Login to make your Collection, Create Playlists and Favourite Songs

Login / Register
52. Margrét Guðmundsdóttir, stjórnarkona og fv. forstjóri Icepharma
52. Margrét Guðmundsdóttir, stjórnarkona og fv. forstjóri Icepharma

52. Margrét Guðmundsdóttir, stjórnarkona og fv. forstjóri Icepharma

01:13:37
Report
Viðmælandi þáttarins er Margrét Guðmundsdóttir, stjórnarkona og fyrrverandi forstjóri Icepharma. Icepharma er um 100 manna fyrirtæki sem selur, markaðssetur heilsueflandi vörur og þjónustu t.d. eins og lyf, lækninga- og hjúkravörur ásamt því að reka umboðið fyrir Nike á Íslandi. Margrét er fædd árið 1954 og er alin upp í miðbænum og Smáíbúðahverfinu. Hún gekk í Verslunarskólann og lauk Cand. Ocean gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og síðar Master í mannauðs- og markaðsfræði frá Copenhagen Business School. Margrét hefur komið víða við og unnið einnig sem framkvæmdastjóri hjá Skeljungi, stjórnandi hjá Q8 (Kuwait Petroleum International) og starfsþróunarstjóri hjá Statoil í Danmörku. Margrét situr í stjórn Eimskipa, Festis og Heklu og hefur áður setið í stjórnum Krónunnar, N1, Isavia og Reiknistofu bankanna.  Þessi þáttur er kostaður af Arion banka, Krónunni og Icelandair.

52. Margrét Guðmundsdóttir, stjórnarkona og fv. forstjóri Icepharma

View more comments
View All Notifications