Login to make your Collection, Create Playlists and Favourite Songs

Login / Register
43. Valgerður Hrund Skúladóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Sensa
43. Valgerður Hrund Skúladóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Sensa

43. Valgerður Hrund Skúladóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Sensa

01:19:46
Report
Viðmælandi þáttarins er Valgerður Hrund Skúladóttir, stofnandi og forstjóri Sensa. Valgerður er fædd árið 1963 og alin upp í Vesturbænum. Hún gekk í Melaskóla og Hagaskóla þangað til leið hennar lá í Menntaskólann í Reykjavík. Hún kláraði síðan BS próf í rafmagnsverkfræðifræði frá Háskóla íslands og MBA frá University of Miami. Valgerður hefur komið víða við og m.a. unnið sem sérfræðingur hjá iðnaðarráðuneytinu, deildarstjóri rafmagnsdeilar hjá Jóhann Ólafsson & Co. og framkvæmdastjóri hjá Tæknivali þangað til hún stofnaði svo Sensa árið 2002. Sensa er 140 manna þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í fjölbreyttum lausnum í upplýsingatækni, m.a. lausnir í innviðum og rekstri upplýsingatæknikerfa. Sensa var keypt af Símanum árið 2007 og tilheyrði Símanum þangað til 2020 þegar norska upplýsingafyrirækið, Crayon, keypti Sensa.  Valgerður hefur setið í hinum ýmsu stjórnum t.d. eins og hjá Íslandsbanka, Símanum í Danmörku, Talenta, Samtökum iðnaðarins og atvinnulífsins, Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja og hjá sprotafyrirtækinu Memento.  Þessi þáttu er í boði Krónunnar, Arion banka og Icelandair.

43. Valgerður Hrund Skúladóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Sensa

View more comments
View All Notifications